Þemaverkefni - eldri

Napóleon Bónaparte

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, ritun, endursögn og málfræði.
Texti um Napóleon Bónaparte Frakklandskeisara ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með sagnorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Róbinson Krúsó

Heildstætt verkefni ásamt rafglærum (PPT). Byggt á sögunni um skipbrotsmanninn Róbinson Krúsó. 

Sólmyrkvi

Hvers konar fyrirbæri er sólmyrkvi?

Skóhönnunarkeppni Fótataks

Fyrirtækið Fótatak leitar eftir nýjum hugmyndum að nýjum vörum. Nemendur eru settir í hlutverk skóhönnuða og eiga að hanna og þróa nýja skólínu. Fjögur verkefnablöð og kennsluáætlun með tenglum í ítarefni. Farið í hugtökin efni, eiginleikar, markhópur, hönnun, slagorð og auglýsingar. 
Hentar vel nemendum á miðstigi.

Spendýr

Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Smellið á hnappinn fyrir nánari útskýringar.
 
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi
                  Fiskar við Ísland

Verkefnahefti - Játningar mjólkurfernuskálds

Umræðupunktar og verkefnahefti við bókina Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur.

UM BÓKINA: Játningar mjólkurfernuskálds er drepfyndin saga um fermingarstúlku á villigötum, bleikklæddar kennarasleikjur og svarthærða gothara, sæta spurningakeppnisnörda – og allar spurningarnar sem er svo erfitt að svara.
Útgefandi: Forlagið

MEIRA um höfundinn og verk hans