Róbinson Krúsó

Heildstætt verkefni ásamt rafglærum (PPT). Byggt á sögunni um skipbrotsmanninn Róbinson Krúsó. 
Höfundurinn, Daniel Defoe var heillaður af sögum sjómanna er höfðu dvalist um lengri eða skemmri tíma á eyðieyjum eftir skipbrot. Sagan um Róbinson kom út árið 1719  og enn þann dag í dag er hún endurútgefin um allan heim. Einnig hafa fjöldi sjónvarpsþátta og kvikmynda sótt innblástur til sögunnar.
Hér er að finna fjögur verkefni ásamt, kraftbendlakynningu.
Hentar vel í hringekjuvinnu fyrir nemendur í 6. - 7. bekk