Ólympíuleikar - VERKEFNAHEFTI - Yngri
Fróðleikur og verkefni um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningur, þrautir, orðaleikir.
Heimalestur - skráningarhefti fyrir tvö tungumál
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Hentar þeim sem vilja lesa á tveimur tungumálum.
Janúar - júní.
Tvö skjöl:
A4 - þegar nota á ljósritunarvél til að gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða prenta sem Booklet.
Jólaskrift 1
Skriftarverkefni fyrir 2. - 3. bekk.
Skrift
Orðaleikur 1 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Ég, hún, sér, það, þau, þeir, þessi, þú, við, hann.
Skráningarhefti f. heimalestur
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Gildir í 18 vikur.
Lesið alla virka daga. Nemandi metur lestrarstundina.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
PDF A5
Fótboltastærðfræði
Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi.
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..
Jólaskrift 2
Skriftarverkefni fyrir 4. - 5. bekk.
Skrift
Heimilisfræði - Leifturspjöld / sjónrænt skipulag
Leifturspjöld (Flashcards), merkimiðar og yfirlit yfir skammstafanir.
Gísla saga Súrssonar - Lokaverkefni
Nemendur geta valið milli þriggja verkefna. Myndasaga, stuttmynd og dagbókarskrif.
Ítarleg verklýsing, markmið og námsmatskvarði fylgir öllum verkefnum.
Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag
Þrjú skjöl:
Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum
D - Ú - B Stafainnlögn / Æfingabók
Verkefnahefti - stafainnlögn.
Öll verkefnin á einum stað með forsíðu.
Stafainnlögn, lestrarkennsla, vinnubók
Orðaleikur 2 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Eða, ef, með, svo, úr, þá, þegar, því, sem, og, upp.
ROSALINGARNIR - verkefni
Fjölbreyttur verkefnapakki fyrir yngsta og miðstig úr bókinni Rosalingarnir eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur.
Vídeóupplestur á fyrstu köflum bókarinnar er að finna HÉR - Höfundur les.
Þrautahefti Rosalinganna inniheldur orðasúpu, völundarhús, lesskilningsæfingu og litabók.
Skemmtihefti Rosalinganna er fjölbreytt verkefnahefti þar sem unnið er með bókmenntahugtök, uppbyggingu sögu og persónusköpun. Umræðupunktar, lesskilningur, túlkun og tjáning, upplýsingaleit og ritun og leikræn tjáning.
Tilboð í Bóksölunni - Rosalingarnir á 1.790 kr.
Bóksalan býður skólastofnunum að kaupa Rosalingana með sérstökum afslætti.
Kíktu í Bóksöluna. Nánari upplýsingar: 123skoli@123skoli.is
Dagatal fyrir byrjendur
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Dagar / Mánuðir






















