Ólympíuleikar - VERKEFNAHEFTI Eldri
Fróðleikur og verkefni um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.
Stafrófsspjald - til að hafa á borði.
Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.
Bókahillan - Yndislestur yfir önnina
Nemandi velur sér bækur sem hann langar að lesa yfir önnina og skráir heiti þeirra á bókakápurnar. Þegar hann lýkur við bók litar hann viðeigandi kápu eða teiknar jafnvel kápumynd. Hentar vel nemendum á öllum aldri sem eru orðnir vel læsir og sjálfstæðir í lestrinum.
Góð tilbreyting frá hefðbundinni blaðsíðuskráningu.
Sólkerfið okkar - Reikistjörnurnar
Stærð A4
Klukkuþjálfun - FlashCards
Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.
Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.
Skráningarhefti f. heimalestur
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Gildir í 18 vikur.
Lesið alla virka daga. Nemandi metur lestrarstundina.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
PDF A5
Tölustafir 0 - 10 - Tvær stærðir og Leifturspjöld (FlashCards)
Tölunar frá 0 - 10
-A4 spjöld
-A5
-Leifturspjöld
Handþvottur
Vantar í Leikskólann! Miðar á fatahólfin
Hvað vantar í hólfið?
Tvö skjöl - Tvær stærðir
Íslensku jólasveinarnir - lestur og skilningur
Verkefnahefti um íslensku jólasveinana. 13 verkefnablöð.
Stuttir lestextar um gömlu góðu íslensku jólasveinana.
Fjölbreytt verkefni, málfræði, stafsetning, ritun, orðaleikir, lesskilningur.
Stórskemmtilegar myndir af körlunum kátu eftir Guðlaugu Marín Gunnarsdóttur prýða hvern lestexta.
Sólkerfið okkar - Reikistjörnurnar
Stærð A4
Dagatal fyrir byrjendur
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Dagar / Mánuðir
Mánuðirnir
Hvernig viðrar? Veðurtákn
Veðurtákn fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.
21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.
Veðrið veðurtákn veðurspá