Náttúrufræði

Skriftaræfing - Snjór

 Vísindaleg skriftaræfing um snjó með matskvarða.

Snjór - Orðaforði

Önnur orð yfir snjó

mjöll, fönn, snær, drift.

Spendýr

Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Smellið á hnappinn fyrir nánari útskýringar.
 
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi
                  Fiskar við Ísland

Svín - lesskilningur

Lesskilningsæfing fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði: svín, burst, svínahár, beikon, grísahakk, afurðir, svínaeyru hundanammi, göltur, gylta, grís, gjóta, móðurmjólk.

Talað og hlustað Vorboðinn-samtal

Tveir vinna saman.

Samtal milli ömmu og Ása um vorkomuna.

Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.