Lestur og lesskilningur

Atkvæði 3

Orð og atkvæði

Þorri og góa

Tveggja síðna lesskilningsverkefni um gömlu íslensku mánuðina þorra og góu.
Verkefnið er byggt upp þannig að eftir lítinn textabút eru verkefni til þess að leysa.
 
Þorri, þorrablót, þorramatur, konudagur, góa, bóndadagur, þorraþræll, þreyja þorrann, þorramatur, súrmatur, góuþræll

Þorrinn - lesskilningsverkefni.

Átta síðna verkefnahefti um þorra, þorrablót og þorramat.

Verkefnaheftið er byggt upp með stuttum textum og verkefnum sem á eftir koma.

þorrinn, þorrablót, þorramatur, þorrablót, matvinnsluaðferð, bónadagur, þorraþræll, góa, góuþræll, súrsun, söltun, reyking, söltun, þurrkun, kæsing,

Bók um bók

Um aðalpersónur, sögusvið, atburðarás og mat lesanda.

Bók um bók

Inniheldur 4 síður. Stutt bókarýni. Nemandi segir stuttlega frá aðalpersónum, söguþræði og leggur mat sitt á bókina. Hentung stærð er  lítill blöðungur (booklet)  í stærð A5.

Bókarýni

Atburðarás, stutt kynning á aðalpersónum, atburðarás í stuttu máli og stjörnugjöf.

Bókarýni - Skáldsögur

Gagnrýni um skáldsögur. Sögusvið, aðalpersónur, atburðarás og rökstutt eigið mat.

Bókaskráning - Litlir miðar

Litlir skráningarmiðar til að halda utan um lesnar bækur. Henta vel til notkunar í lestrarmaraþoni eða þegar gera á  lestrarsúluritbekkjarins.

Drakúla greifi - Verkefnapakki

Skemmtilegt heildstætt verkefni byggt á sögunni um greifann frá Transylvaniu, Drakúla.

Hér er að finna fimm verkefni ásamt kennsluhugmyndum og tillögum að ítarefni.
- Upplýsingaleit og lesskilningsæfing
- Stafsetningarþjáflun
- Ritunaræfing
-Talað og hlustað / leikþáttur
- Skriftaræfing

Hentar vel í hringekjuvinnu fyrir nemendur á miðstigi.

 

Lestur, hlustun, lesskilningur, upplýsingaleit, ritun, sköpun, bókmenntir.

Fótboltastærðfræði

Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi. 
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..

Farfuglar - lesskilningsverkefni

Lesskilningsverkefni um farfuglana.

4 síður af fróðleik og verkefnum tengdum lesnum texta.

Farfuglar, farfugl, vorboði, Heiðlóa, lóa, margæs, rauðbrystingur, spói, steindepill, kría, bjartmávur, haftyrðill, æðarkóngur, gráhegri,  helsingi, blesgæs, sanderla, tildra,  vetrargestir, varpfuglar, staðfuglar, fuglarannsóknir, fuglamerkingar.

Flateyjarbréfin - Verkefni

Heildstætt verkefni þar sem unnið er með bókina Flateyjarbréfin eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur. Rafglærur um Flatey, vinnubók og verkefnabanki.
MEIRA um höfundinn

Fróðleiksmolar - Fræðibækur

Nemendur grúska í fræðibók að eigin vali og vinna verkefnablaðið. Hentar vel í hringekjuvinnu eða sem verkefni á skólasafni. Tilvalið að láta nemendur halda stutta kynningu á fróðleiksmolanum sínum í lok tímans.

Fróðleiksmolar - Lifandi vísindi

Nemendur velja sér eintak af Lifandi vísindum, grúska í því  og vinna verkefnablaðið. Hentar vel í hringekjuvinnu eða sem verkefni á skólasafni. Tilvalið að láta nemendur halda stutta kynningu á fróðleiksmolanum sínum í lok tímans.

Gömlu íslensku mánuðirnir orðarugl

Sígilt orðaruglsverkefni.

Gömlu mánaðarheitin eru falin í orðaruglinu.

haustmánuður, sólmánuður, þorri, ýlir, skerpla, einmánuður, tvímánuður, harpa, góa, heyannir, gormánður, mörsugur.