Eurovision

Ég á líf

Fjölmörg verkefni fyrir alla aldurshópa sem tengjast framlagi okkar í Eurovision keppnina 2013.
Texinn á íslensku, orðarýni, rökfærsla, textaglíma við enska tungu, lesskilningsþraut og eilítil málfræði. Eitthvað fyrir alla aldurshópa!

Ari Ólafsson - Our Choice

Orðasúpa, upplýsingakapphlaup, hönnunarverkefni og þýðing á enska textanum ásamt myndbandagerð.

Enga fordóma - Pollapönk

Vísdómsorð, lesskilningsverkefni, textarýni á ensku og íslensku, umræður og þrautir.

Mundu eftir mér - PDF skjöl

Fjölmörg verkefni fyrir alla aldurshópa sem tengjast framlagi okkar í Eurovision keppnina 2012.
Texinn á íslensku og ensku, orðarýni, margvísleg ritunarverkefni, myndsköpun og tjáning, myndlæsi og málfræði. Allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi nemenda sinna.

Svala - Paper

ALLT Í EINUM PAKKA

- Textarýni
- Orðaleikur
- Enski textinn
- Að færa rök fyrir ...
- Hraðaspurningar