Ég á líf - Eyþór Ingi

Ég á líf

Fjölmörg verkefni fyrir alla aldurshópa sem tengjast framlagi okkar í Eurovision keppnina 2013.
Texinn á íslensku, orðarýni, rökfærsla, textaglíma við enska tungu, lesskilningsþraut og eilítil málfræði. Eitthvað fyrir alla aldurshópa!