Bókasafnið

Punktar fyrir bókakynningu

Framsögn og tjáning. Kynning á bók.
 Minnispunktar og undirbúningur fyrir munnlega kynningu á bók.

Róbinson Krúsó

Heildstætt verkefni ásamt rafglærum (PPT). Byggt á sögunni um skipbrotsmanninn Róbinson Krúsó. 

STAFRÓFIÐ

Hástafirnir í stærðinni A5.
Í öllum regnbogans litum.
Tveir stafir á blaði. Stærð A5.
Til skreytingar og skemmtunar.

STAFRÓFIÐ

Hástafirnir í stærðinni A4.
Í öllum regnbogans litum.

Sumarlestur - Lestrarbingó

 Stórskemmtileg lestraráskorun fyrir lesara á öllum aldri. Lestrarbingóspjald, umbunarmiðar og ítarlegar leiðbeiningar.

Sumarlestur - Lestrarbingó fyrir lengra komna

Krefjandi sumarlestrarátak fyrir þá sem hafa náð góðri lestrarleikni. Tilvalið að afhenda nemendum sínum að vori og skora á þá að ná sem flestum reitum fyrir haustið.

Ugla mælir með ...

Ugla mælir með bók. A4 spjald
 

Ugla mælir með bókum

Lítil spjöld sem hægt er að brjóta saman og setja á bækur.

Umræðuspjöld - Lestur eldri nemenda

12 spjöld.
Kveikjur að bókmenntaumræðum. 

Umræðuspjöld - Lestur yngri nemenda

12 spjöld.
Kveikjur að bókmenntaumræðum.