Amboð - íslenska

Hvernig byrjar saga? Góð ráð og kveikjur

Hvernig á ég að byrja söguna?
Spjöld til að kveikja hugmyndir og þjálfa nemendur í að byrja sögur á mismunandi hátt.
8 spjöld til kennslu, upprifjunar og stuðnings við sögugerð.
Amboð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Persónufornöfn

Persónufornöfnin á litlum spjöldum.

Persónusköpun - Sögugerð

Gott hjálpartæki fyrir nemendur sem eru að skipuleggja ritun og skapa persónur.

Reglur um stóran og lítinn staf

 Allar reglur um stóran og lítinn staf á einum stað.