Persónufornöfn

Persónufornöfnin á litlum spjöldum.
Persónufornöfnin á litlum spjöldum.
 
Fjögur blöð með persónufornöfnunum sem eru skráð inn í lítinn ramma. Orðin eru á blöðunum eftir fallbeygingu þ.e. nefnifall orðanna á sama blaði og svo framvegis.
 
Ótal möguleikar að nota til kennslu eða sem amboð á vegg.