Amboð-Byrjendakennsla

Hópar - Litir

Merkimiðar til með litum.

Tilvalið til að velja hópa eða merkja borð, verkefniasvæði, kassa o.s.frv.

Handþvottur - spjöld

Hala niður, prenta, plasta, klippa, nýta.

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 
 

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 

Hvernig viðrar? Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.

 

Veðrið  veðurtákn veðurspá

Inniröddin - Amboð

Spjald stærð: A4

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman 

 

Lestrarspjöld: Samhljóði + sérhljóði

48 handhæg og góð spjöld sem henta vel í lestrarþjálfun.
Samhljóði hittir sérhljóða.

Mánuðir með dagafjölda

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Gott að plasta og hengja upp á vegg.
Á hverju spjaldi er fjöldi daga í mánuðinum.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum með svörtum ramma.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Mynd og stafur - verkefnahefti

Allir stafirnir í einu hefti. 25 bls.
Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

SJÁ LÍKA:  Stafur og mynd - verkefnahefti

Námsfélagar - Leiðbeiningar

Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um námsfélaga.
Nemendur eru þjálfaðir í að aðstoða hvern annan við lausn verkefna.
Spjaldið er gott að hafa sýnilegt til að rifja upp með nemendum hlutverk námsfélaga.
 

Nefnuhraði - Bókstafir

Þjálfunarverkefni - Nefnuhraði / Bókstafir