Nemendur eiga að skrifa stutta ritgerð um fisktegund sem lifir í sjónum við Ísland.
Nemandi leitar upplýsinga, fyllir inn hugarkort, kynnir framgang verkefnis fyrir bekkjarfélögum og skrifar svo stutta ritgerð.
Nemandi leitar upplýsinga, fyllir inn hugarkort, kynnir framgang verkefnis fyrir bekkjarfélögum og skrifar svo stutta ritgerð.
Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefinn Fjaran og hafið - http://www1.mms.is/hafid/index.php
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi