Framsögn og tjáning

5B - Manneskja kemst lífs af úr flugslysi

Fréttamaður tekur viðtal við manneskju sem komist hefur lífs af úr flugslysi. Notar fréttamannaspurningarnar 5.

5B - Starfsmannaviðtal

Starfsmannastjóri tekur atvinnuviðtal við umsækjanda.  Verkefni ætlað tveimur nemendum.

5B - Viðtal við forsætisráðherra

Forsætisráðherra hefur ákveðið að bjóða öllum ellilífeyrisþegum landsins í sólarlandaferð. Fréttamaður vill fá að vita meira og tekur viðtal.

5B - Vitni að bankaráni

Einhver varð vitni að bankaráni. Fréttamaður tekur viðtal við vitnið og spyr fréttamannaspurninganna 5.

Þín sögupersóna

Einstaklingsverkefni, þar sem nemandinn skapar sína eigin sögupersónu, skráir niður og flytur fyrir bekkinn sinn.

Fréttamenn lýsa frjálsum

Nemendur setja sig í spor íþróttafréttamanna og lýsa afrekum í frjálsum íþróttum. 

Framsagnaramboð - eldri

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 11 spjöld af stærðinni A5 

Góð ráð og upphitunaræfingar

Fjögur spjöld (A4) þar sem gefin eru góð ráð um framsögn og tjáningu, upphitun og öndun.

Góður áheyrandi - Amboð

Hvert er hlutverk áheyrenda?  Hvernig verður maður góður hlustandi?

Sjö spjöld sem tilgreina þá þætti sem góður áheyrandi þarf að tileinka sér. Tilvalið til að plasta og setja á vegg.

Hver verður næsti forseti Íslands - Talað og hlustað

Nemendur bregða sér í hlutverk frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Settar eru á svið umræður í sjónvarpssal. Spyrill og frambjóðendur undirbúa sig, semja spurningar og svör.

Sjá einnig:
Forsetinn og greinarmerkin
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson

Punktar fyrir bókakynningu

Framsögn og tjáning. Kynning á bók.
 Minnispunktar og undirbúningur fyrir munnlega kynningu á bók.

Símtal - Að panta pítsu

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma.
Viðskiptavinur hringir og pantar pítsu. Starfsmaður tekur við pöntun.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti
 

Símtal - Að skilja eftir skilaboð

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að skilja eftir skilaboð.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Símtal - Brotinn skjár

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að óska eftir þjónustu / bera upp erindi / fá upplýsingar.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Sýnt og sagt frá - Framsögn

Nemendur velja hlut heiima, koma með í skólann, sýna hann og segja frá honum.

Talað og hlustað Vorboðinn-samtal

Tveir vinna saman.

Samtal milli ömmu og Ása um vorkomuna.

Talað og hlustað - Ævintýri

Krefjandi verkefni þar sem nemandi fær titil og skrifar ævintýri út frá honum.