Forseti Íslands

Allt um Ólaf Ragnar Grímsson

Lestrar- og lesskilningsverkefni þar sem herra Ólafur Ragnar Grímson er í forgrunni.

Sjá einnig:
Talað og hlustað: Hver verður næsti forseti Íslands?
Forsetinn og greinarmerkin

Íslenski fáninn, skjaldarmerkið og forsetagátur

Litirnir í íslenska fánanum.
Landvættir og skjaldarmerkið.
Forsetagátur.
 

Forsetar Íslands

Kynning á forsetum Íslands.

5 spjöld í stærðinni A4, eitt fyrir hvern forseta.

Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson

Forsetinn og greinarmerkin

Fróðleiksmolar um forsetaembættið - án greinarmerkja. Nemendur glíma við að koma greinarmerkjum á rétta staði. Lausnir fylgja.

Sjá einnig:
Talað og hlustað: Hver verður næsti forseti Íslands?
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson

Hver verður næsti forseti Íslands - Talað og hlustað

Nemendur bregða sér í hlutverk frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Settar eru á svið umræður í sjónvarpssal. Spyrill og frambjóðendur undirbúa sig, semja spurningar og svör.

Sjá einnig:
Forsetinn og greinarmerkin
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson

Léttur lesskilningur um forseta

Nemendur lesa sér til um alla forseta Íslands frá upphafi og leysa þrautir.

Skriftaræfing - Fálkaorðan

Létt og leikandi rithandaræfing. Fróðleikur um Fálkaorðuna.