Amboð

Góður áheyrandi - Amboð

Hvert er hlutverk áheyrenda?  Hvernig verður maður góður hlustandi?

Sjö spjöld sem tilgreina þá þætti sem góður áheyrandi þarf að tileinka sér. Tilvalið til að plasta og setja á vegg.

Gagnvirkur lestur

Amboð fyrir gagnvirkan lestur.
Sex spjöld.

Persónusköpun

Gott hjálpartæki fyrir nemendur sem eru að skipuleggja ritun og skapa persónur.

Reglur um stóran og lítinn staf

 Allar reglur um stóran og lítinn staf á einum stað.

Sagnorð

Nafnháttur, nútíð og þátíð

Skriftaramboð - eldri

Amboð sem nýtast við skriftarþálfun eldri nemenda.
8 spjöld A5

Skriftaramboð - yngri

Amboð sem koma sér vel við skriftarþjálfun yngri nemenda.
1.- 4. bekkur
8 spjöld A5