Vísdómsorð vikunnar

Upplagt er að leiða nemendur sína inn í vikuna með góðum vísdómsorðum. Einnig er tilvalið að fá nemendur sjálfa til að upphugsa vísdómsorð vikunnar.