Myndir af leiruðum stöfum

Leirstafir þar sem stafrófið er leirað með hvítum leir.  Stafirnir liggja á rauðum eða grænum fleti.
Leirstafir þar sem stafrófið er leirað með hvítum leir.  Stafirnir liggja á rauðum eða grænum fleti.
Handhægt að grípa til þegar nemendur eiga að leira stafi. Hér hafa þeir fyrirmynd sér til aðstoðar. Hentar vel að nota með leirverkefnum sem eru hér á síðunni.
Nemandi fær verkefnið og mynd með. Með því að prenta út stafina og plasta er hægt að nota þá aftur og aftur.