Heildstætt verkefni um fyrsta landnámsmann Íslands.
Verkefnin geta öll staðið ein og sér en eru einnig heppileg í hringekjuvinnu.
Verkefnasafnið samanstendur af:
* þriggja blaðsíðna lesskilningsverkefni
* léttri skriftaræfingu
* talað og hlustað þar sem nemandinn setur sig í spor landnámsmannsins
* verkefni þar sem nemandi skráir hjá sér aðalatriðin um Ingólf