Orðaskjóðumaraþon

Orð sem nemendur hafa áður unnið með og hanga uppi á vegg eru notuð í þetta verkefni.
Nemendur standa upp og velja sér sín orð til að skrifa.
Keppnisskapið hjálpar til hér !
Orð sem nemendur hafa áður unnið með og hanga uppi á vegg eru notuð í þetta verkefni.
Nemendur standa upp og velja sér sín orð til að skrifa.
Keppnisskapið hjálpar til hér !