Mynd og málsgreinar

Talað og hlustað verkefni þar sem nemandi á að teikna mynd og gera þrjár málsgreinar við hana.
Tilvalið að æfa upplestur og flytja.
Talað og hlustað verkefni þar sem nemandi á að teikna mynd og gera þrjár málsgreinar við hana. Nemandi ræður hvort hann skrifar málsgreinina.  Þegar kemur að flutningi þá á nemandi að sýna myndina og segja a.m.k. þrjár málsgreinar við hana.
Þetta verkefni passar vel við þegar unnið er með málsgreinar.