Klukkuþjálfun - FlashCards
Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.
Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.
Tölustafir 0 - 20 - Tvær stærðir og FlashCards
Tölunar frá 0 - 20
-A4 spjöld
-A5
-FlashCards
Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag
Þrjú skjöl:
Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum
Stafrófsspjald - til að hafa á borði.
Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.
Tölustafir 0 - 10 - Tvær stærðir og Leifturspjöld (FlashCards)
Tölunar frá 0 - 10
-A4 spjöld
-A5
-Leifturspjöld
A4 Stafaspjöld / Bókstafirnir / Stafrófið
Bókstafirnir í stærð A4.
Marie Curie
Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni.i.
Texti um vísindamanninn Marie Curie ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.
Hægt að nálgast textann með stærra letri.
Hvað á ég að gera?
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
Sjónrænt skipulag - Námsgreinar - stundatafla fyrir eldri nemendur
H - Ö - N Stafainnlögn / Æfingabók
Verkefnahefti - stafainnlögn.
Öll verkefnin á einum stað með forsíðu.
Stafainnlögn, lestrarkennsla, vinnubók
Hvernig viðrar? Veðurtákn
Veðurtákn fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.
21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.
Veðrið veðurtákn veðurspá
Stafrófið á litlum spjöldum með myndum
Hala niður, prenta, plasta, klippa og hengja upp!