Sex verkefni með stöfunum á, b, d, e, f, g, i, k, l, m, o, ó, s, t, u, ú.
Sex verkefni með stöfunum á, b, d, e, f, g, i, k, l, m, o, ó, s, t, u, ú. Nemandi skráir staf við mynd. Þeir sem lengra eru komnir geta skrifað orð við myndirnar.
Þótt verkefnið sé hér talið til upprifjunar er það sjálfstætt verkefni sem hentar þegar búið er að leggja inn bókstafina.
Verkefnið er hér í stærð A4 en hentar einnig í stærð A5.