Tímatengingar á litlum spjöldum

Það er stórskemmtilegt og hvetjandi að nota þessi spjöjld með nemendum í ritun.
Átta tímatengingar á litlum spjöldum.
Þessar tímatengingar sem eru á litlum spjöldum auðvelda nemendum að skipuleggja ritnunina, sérstaklega ef þeir fá að hafa spjöldin hjá sér.
Nemendur geta til dæmis valið sér nokkrar tímatengingar til þess að nota í ritunarverkefni
 
Það er líka gott að láta spjöldin hanga uppi á vegg, hafa þau sýnileg fyrir nemendur og fyrir kennara til að vísa í.