Orð við mynd 1

Þrjú verkefni þar sem nemendur fá orð og eiga að skrifa við rétta mynd.
 
Þrjú verkefni þar sem nemendur fá orð og eiga að skrifa við rétta mynd.
Unnið er með stafina ó, l og i.
Þrjú orð sem byrja á þeim staf sem verið er að vinna að á hverju blaði. Nemandi á að skrifa orðin við rétta mynd.
Áskorun á hverju blaði að skrifa við allar myndir.