Lestrarbók Hönnu

Léttlestrarbók til lestrarþjálfunar þar sem stafurinn H í upphafi orðs er æfður.
Bók fyrir byrjendur í lestri með stuttum setningum.
 
Bókin er 8 blaðsíður
Bókin er hér í A4 en hentar mjög vel til ljósritunar í stærð A5, bókarform.