Leirverkefni með myndum

Fjórtán verkefni. 13 með mynd af þeim stöfum sem á að leira.  Verkefnin eru í sömu röð og Heimalestrabækur Omma. Aftast  er áskorun sem hentar með hverju verkefni.
Fjórtán verkefni. 13 með mynd af þeim stöfum sem á að leira.  Verkefnin eru í sömu röð og Heimalestrabækur Omma. Aftast  er áskorun sem hentar með hverju verkefni.
Með því að kenna nemendum fyrst grunnvinnubrögð í að leira stafi geta þessi verkefni verið sjálfstæð. Í verkefninu á nemandi að leira stafi og námsfélagi (sessunautur) að meta hvort stafir séu rétt leiraðir. Því næst á að skrifa stafina með réttum lit þ.e. rauðum eða grænum. 
Stafirnir eru hvítir á grænum eða rauðum fleti. Þeir sem vinna hratt geta tekið áskorun og unnið verkefnið sem fylgir.