Leirverkefni

Fjórtán verkefni þar sem á að leira og skrifa stafi. Í fyrsta verkefni er stafurinn sem á að leira ekki tiltekinn en hægt er að skrifa hann inn eða láta nemendur hafa mynd af staf/stöfum sem á að leira. Síðasta verkefnið er áskorun sem hægt er að nota með þessum verkefnum.
Fjórtán verkefni þar sem á að leira og skrifa stafi. Í fyrsta verkefni er stafurinn sem á að leira ekki tiltekinn en hægt er að skrifa hann inn eða láta nemendur hafa mynd af staf/stöfum sem á að leira. Síðasta verkefnið er áskorun sem hægt er að nota með þessum verkefnum.
Verkefnin eru eins og leirverkefni með mynd nema hér er ekki mynd með verkefnunum.
Með því að kenna nemendum fyrst grunnvinnubrögð í að leira stafi geta þessi verkefni verið sjálfstæð. Í verkefninu á nemandi að leira stafi og námsfélagi (sessunautur) að meta hvort stafir séu rétt leiraðir. Því næst á að skrifa stafina með réttum lit þ.e. rauðum eða grænum.