Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum stendur nú yfir í Peking í Kína. Íslendingar eiga tvo keppendur á leikunum, þær Anítu Hinriksdóttur og Ásdísi Hjálmsdóttur. Hér er að finna fróðleik um þessar flottu fyrirmyndir með lesskilningsæfingum, upplýsingakapphlaup um Kína, framsagnarverkefni þar sem nemendur bregða sér í hlutverk íþróttafréttamanna auk orðasúpu og orðaþrauta.
- Heim /
Um 123skoli
UM OKKUR
ÁSKRIFT
SKILMÁLAR
BÓKHLAÐAN
LESTRARBÆKUR - VEGVÍSIR
FRÍTT EFNI
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia
