Fjögur verkefni.
Fjögur verkefni, þrjú stafaruglsverkefni með stöfunum d, b og ú. Teikniverkefnið er út frá þessum stöfum.
Nemandi teiknar mynd af einhverju sem byrjar á stafnum. Nemandi litar einnig stafinn grænann eða rauðan þ.e. d og b græna og ú rauðan.
Verkefnið er hér í stærð A4 en hentar einnig í stærð A5.