Um 123skoli.is
Námsgagnaveitan 123skóli er hugarfóstur grunnskólakennara og námsefnishöfunda er
hafa óbilandi áhuga á skólamálum og starfa með það að leiðarljósi að auka
fjölbreytni og framboð námsefnis á íslensku.
Vefurinn er áskriftarvefur. Efnið á vefnum nýtist nemendum |
Metnaður er lagður í að framleiða gott og vandað námsefni þar sem fagleg vinnubrögð og fjölbreytt framsetning efnis er í fyrirrúmi. Íslenska er í forgrunni en samþætting við aðrar námsgreinar og heildstæð verkefni skipa einnig stóran sess. Höfundar og hönnuðir efnis á 123skóli hafa allir reynslu af kennslu í grunn- eða framhaldsskólum. |
Fróðleikur slf. frodleikur@123skoli.is Kt: 660811-1170 |
Hugmyndir og ábendingar 123skoli.is er í stöðugri vinnslu. Allar hugmyndir og ábendingar eru vel þegnar. frodleikur@123skoli.is |