Fréttir

Dagur barnabókarinnar 2018

02.04.2018

FRÍTT EFNI HÉR FYRIR NEÐAN
Nú hefur smásagan Pissupása eftir Ævar Þór Benediktsson verið send í alla grunnskóla landsins í boði IBBY á Íslandi. 
Hér fyrir neðan er verkefnapakki þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi sinna nemenda. Hægt er að nálgast efnið með því að smella á tengla eða myndir hér fyrir neðan. Sagan verður flutt í öllum skólum landsins kl. 9:10 fimmtudaginn 5. apríl, en þá verður henni útvarpað á Rás I.

Njótið vel og nýtið! Spjallið og spekúlerið! Rýnið og rökræðið ... Góða skemmtun

 
Gagnrýni
Hvernig fannst þér sagan?
Viðtal við sögupersónu Endursögn Hvað veistu um hunda og ketti?
Teiknimyndasaga Teiknaðu sögupersónu Orðarýni Fróðleikur um höfundinn
 
  Hannaðu bókarkápuna Sögurýni Öll verkefnin