Fréttir

Dagur barnabókarinnar 2017

25.03.2017

FRÍTT EFNI HÉR FYRIR NEÐAN
Nú hefur smásagan Stjarnan í Óríon eftir Hildi Knútsdóttur verið send í alla grunnskóla landsins í boði IBBY á Íslandi. 

Á sama tíma opnar námsgagnaveitan 123skóli.is fjölbreyttan verkefnapakka
þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi sinna nemenda. Hægt er að nálgast efnið með því að smella á tengla eða myndir hér fyrir neðan.

 

Sagan verður flutt í öllum skólum landsins kl. 9:10 fimmtudaginn 30. mars, en þá verður henni útvarpað á Rás I.

Njótið vel og nýtið! Spjallið og spekúlerið!
Rýnið og rökræðið ... Góða skemmtun!

Fróðleikur um höfundinn Ímyndunaraflið Hvað sérðu fyrir þér? Um hvað var sagan?
Endursögn með lykilorðum
Gott að vita áður en lesið er. Útskýringar á hugtökum
 Upplýsingaleit á neti
Heimildaleit
Fróðleikur um Óríon
Orðarýni og lesskilningur
Hvað ef ...
Ritunarverkefni
Stjarnan í Óríon
spurningar 
Teiknaðu Óríon 
 
Útvarpsviðtal Stjarnan í Óríon - Gagnrýni Úr máli í myndir - Myndasöguform Að yrkja um stjörnurnar