Dagur barnabókarinnar 2017
FRÍTT EFNI HÉR FYRIR NEÐAN
Nú hefur smásagan Stjarnan í Óríon eftir Hildi Knútsdóttur verið send í alla grunnskóla landsins í boði IBBY á Íslandi.
Á sama tíma opnar námsgagnaveitan 123skóli.is fjölbreyttan verkefnapakka
þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi sinna nemenda. Hægt er að nálgast efnið með því að smella á tengla eða myndir hér fyrir neðan.
Sagan verður flutt í öllum skólum landsins kl. 9:10 fimmtudaginn 30. mars, en þá verður henni útvarpað á Rás I.
Njótið vel og nýtið! Spjallið og spekúlerið!
Rýnið og rökræðið ... Góða skemmtun!