Fréttir

Lestrarbækur í BÓKSÖLUNNI

13.08.2016

Námsgagnaveitan 123skóli hefur nú gefið út fyrstu þrjár bækurnar í bókaflokknum Góður dagur eftir
Auði Báru Ólafsdóttur, grunnskólakennara.


Bækurnar, Krækiber og kóngulær, Veiðiferðin og Sprett úr spori henta ungum lestrarlærlingum sem hafa lokið við grunnlestrarþjálfun eða miðstigsnemendum sem þurfa frekari þjálfunar við.

Bókunum fylgja vandaðar VERKEFNABÆKUR
sem hægt er að nálgast frítt
 HÉR.

 

PÖNTUNARLISTI FYRIR SKÓLA​ 
Sendið pantanir og fyrirspurnir á netfangið
123skoli@123skoli.is