Dagur barnabókarinnar 2015
FRÍTT EFNI
Nú hefur smásagan Lakkrís eða Glæpur og refsing eftir Gunnar Helgason verið send í alla grunnskóla landsins í boði IBBY á Íslandi.
Námsgagnaveitan 123skóli opnar af þessu tilefni fjölbreyttan verkefnapakka þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi sinna nemenda. Hér er hægt að nálgast efnið. Njótið vel og nýtið!
Nú hefur smásagan Lakkrís eða Glæpur og refsing eftir Gunnar Helgason verið send í alla grunnskóla landsins í boði IBBY á Íslandi.
Námsgagnaveitan 123skóli opnar af þessu tilefni fjölbreyttan verkefnapakka þar sem allir ættu að finna eitthvað við hæfi sinna nemenda. Hér er hægt að nálgast efnið. Njótið vel og nýtið!
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Rafglærur um höfundinn | Fróðleikur og lesskilningur um prump | Rosalegt ritunarverkefni | Leikur að orðum |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Sögurýni - Gagnrýni | Að færa rök fyrir máli sínu | Umræður - yngri nemendur |
Lesskilningur fyrir yngri nemendur |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Orðaleikur - maraþon | Lesskilningsverkefni Móðuharðindin |
Talað og hlustað Móðuharðindin |
Hönnun og lesskilningur |
Samtal - leikþáttur | Málsgreinar við mynd |