Mundu eftir mér - Greta Salóme og Jónsi

Mundu eftir mér - PDF skjöl

Fjölmörg verkefni fyrir alla aldurshópa sem tengjast framlagi okkar í Eurovision keppnina 2012.
Texinn á íslensku og ensku, orðarýni, margvísleg ritunarverkefni, myndsköpun og tjáning, myndlæsi og málfræði. Allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi nemenda sinna.