Þrívíð form - Amboð

9 A4 spjöld með algengum þrívíddar formum.
Útskýringar á þrívíðu formunum sívalningi, ferstrendingi, teningi, píramída, kúlu og keilu.
Spjöldin eru aðeins minni en A4. Gott að snyrta þau til, plast og hengja upp.