Stjörnuverkefni

Kennari getur valið best unna eða unnu verkefni vikunnar og hengt þau upp á stjörnuverkefna vegginn.
Í skjalinu er merki ,, Stjörnu verkefni"  og form af fjórum litlum stjörnum.