Fjórar bekkjarreglur fyrir nemendur

Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.
Höfum hendur og fætur hjá okkur, notum inniröddina, virðum vinnusvæði annarra og förum eftir fyrirmælum.
Fjögur spjöld öll með sitt útlit og form. Samskonar letur er á öllum spjöldunum. Hvert spjald er á einu A4 blaði en ekkert þeirra nær þó þeirri stærð.
Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.