Dreki les um Örn

Lestrarbók með sögu og orðskýriningum.  Áhersla á stafina ö og au.
Lestrarbók með sögu og orðskýriningum.  Áhersla á stafina ö og au.
Bókin miðast við þá sem eru farnir að lesa en eiga í vanda með ö og au. Á nokkrum stöðum koma fyrir orð sem lesandi þekkir e.t.v. ekki og því fylgja orðskýringar með orðunum.
 
Bókin er hér í A4 en hentar mjög vel til ljósritunar í stærð A5.