Rafbækur - niðurhal

Allar rafbækur er einnig hægt finna á 123skoli.is undir Lestrarbækur. Þar eru þær til útprentunar í A4 eða

til notkunar sem PDF skja í tölvum, ipad, android spjaldtölvum, símum og snjalltækjum


OMMI 1 – 12 RAFBÆKUR

Lestrarbækur fyrir ipad, spjaldtölvu, síma og snjalltæki.

Ommi 1 – 12 telur 60 lestrarbækur fyrir byrjendakennslu. 

Hvert númer hefur að geyma 4 – 8 bækur.

Í bókaröðinni númer 1 er áhersla á 3 stafi og tvö orð.  Stafir og orð bætast stigvaxandi við er ofar dregur í bókaröðinni.

OMMI lestrarbækurnar eru upplagðar í byrjendakennsu, stafakennslu og til upprifjunar.


REBBI 1 – 10 RAFBÆKUR

Lestrarbækur fyrir ipad, spjaldtölvu, síma og snjalltæki.

Rebbi 1 – 10 eru léttlestrarbækur með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.

Rebba bækurnar eru góðar bækur fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.